Monday, May 31, 2010

Svo. Agda var fjor. Chillad og horft á Eurovision, sem er svo miklu skemmtilegra thegar thú ert í altjódlegum hópi.
Engar rutur fóru heim á Sunnudag svo sex okkar ákvádum ad hitchhike-a heim. Skiptum okkur í tveggja manna hópa og tveir komust á leidarenda en ég og minn félagi komumst uppá McDonalds.
Ákvádum sídan ad fara bara til baka og fara med fraakkanum í rútu til baka í dag :3
Svo kom aftur í klaustrid um 4 leitid.
Ekki mikid ad frétta annars.
Engin plon í dag og á morgun er portúgolskukennsla og svo Lilja!! o:
Hlakkar til ad knúsa litlu systur aftur.
Verdur ad minnsta kosti 10 mínútur!

Thursday, May 27, 2010

Svo...
9 manns stungu af til Lisbon í dag á "on arrival training" og koma ekki aftur fyrr en seint á tridjudagskvold.
Tvo fóru til Portó og tvo fóru snemma til Agda.
Svo vid erum 4 í klaustrinu í dag.
En á morgun verdur farid til Agda í partý :3
Komum aftur á sunnudaginn, chillad á mánudag og svo kemur Lilja (og Tyrkjaveldid) á tridjudag :3

Monday, May 24, 2010

Ekkert?
Hmm...
Var kaereoke kvold á Area á fostudeginum.
Dansadi til klukkan sex, hálf sjo á fiveclub á laugardagskvold. Thurftum ad labba heim frá klúbbnum sem er uppí fjallshlíd xP
Komst loksins ad sofa um sjoleitid og vaknadi svo sídan hálf tólf.
Eyddi Sunnudeginum í letikasti og gerdi naestum ekkert.
Fengum gesti og eftirlét theim herbergid mitt í nótt svo ég thurfti ad gista í Maríuherbergi. Hún átti líka afmaeli í gaer.
Og er ad sjá fram á heljarmikid af leidindum naestu viku.
Bunch and bunch of boredom xP

D:

Eir

Friday, May 21, 2010

Sorrý, sorrý.
Hef ekki verid upp á mitt besta sídustu... tvaer, trjár vikurnar.
Búin ad vera einn alsherjar emotional rollercoaster og hitti botninn í gaer og hékk inni mestallann daginn (gékk svo langt ad búa til "national language day" bordann inná herbergi) eda thar til eistneski drengurinn tókst ad fá mig út í búd ad kaupa med honum og elda kvoldmat.
Var á leidinni ad baila á skólanum (thad er national language day í dag) en Carla bad rosa fallega og ég hundskadist uppeftir. Var alveg mucho stressud en krakkarnir voru rosalega fínir og spenntir og Olga portúgolskukennari baud mér ad koma hvenaer sem er og sitja í portúgolskutíma. Svo ég er ollu hressari í dag.
Einnig mun vera kareoke kvold á Area café og thad getur bara verid skemmtilegt.

Annars er búid ad vera misjafnt ad gerast.
Lítur út fyrir ad ekkert verdi úr Historical recreation, eda ad minnsta kosti mikid minna, sokum fjárskorts og bókasafnid er ad setja saman dagskrá í sumar thar sem morg okkar munu vera ad kenna litlu krokkunum í sumarfríinu allsskonar hluti s.s. origami, dans, og svo auddad verdur einhvad af andlitsmálningu og blodrudýrum.
Er ekki beint ad taka thátt sjálf, en get eflaust hjálpad til einhversstadar :/

Ania er hérna núna ad tala um "Project managment", hvernig á ad setja saman umsóknir fyrir allsskonar verkefni og allar mismunandi tegundirnar af verkefnum haegt er ad gera.
Er allt frekar ruglingslegt.

Er alveg ad deyja úr leidindum í augnablikinu, en thad baetist vonandi úr thví thegar Lilja kemur ad sparka í rassinn á mér.
10 dagar! o:
Veit ekki enn hvernig vid eigum ad komast fyrir, en vid lifum orugglega af xD

úúh! Thad var ledurblaka á ganginum í gaerkveldi!
Krútt!

Annars er slatta heitt hérna núna og ég alveg ad brádna.
Er búin ad naestum jafna mig á bakinu thar sem ég naeldi mér í hina fínasta (en sem betur fer lítinn) brunablett.
Er alveg á fullu ad safna freknum á loppunum (og annarsstadar).

Thad sem ég var ad gera ádur en thetta blogg byrjadi:
Frjósa úr kulda med Láru og Rodolfo.
Horfa á slatta af kvikmyndum á Lárutolvu.
Hreinsa klaustrid (sérstaklega eldhúsid og ísskápinn)
Kaupa thvottavél
setja upp thvottasnúrur
fara nokkrum sinnum til City hall

Héldum upp á afmaeli einnar Búlgorsku stúlknanna.
Fór einu sinni til Portó med hinum tvem búlgorsku stelpunum. Thad var frekar leidinlegt og ég turfti ad stoppa á tveggja mínútna fresti og bída eftir ad thaer taekju ógrynnin af myndum.

Fórum til Lisboa á "on arrival training" eldsnemma á 8 Apríl (afmaelisdaginn minn). Og Tyrkirnir voru samferda til Porto. Fékk afmaelissong um 6-7 leytid um morguninn ásamt knúsum, graenni stílabók (blodin líka), blýontum og yddara :3
Eyddum hellings af tíma í lestum, meto-um og trams ádur en vid komumst á youth hostelid, rétt fyrir utan Lisboa. Hittum hellings af aedislegu fólki alls stadar ad úr heiminum úr allskonar mismunandi EVS verkefnum allsstadar í Portúgal.
Vard svoldid spaeld ad allir úr hópnum mínum (vid vorum 8 og "on arrival" grúppan var 28 med okkur) fóru ad sofa um 21. En eistneski drengurinn átti svo afmaeli thann 12 svo thad var bara staerri veisla thá.
Fórum svo aftur heim í klaustur thann 13.

Held ad thad sé nú thad helsta.
Ef thid erud med einhverjar spurningar, eda hvad sem er.
Ekki hika vid ad hafa samband.
Mér leidist alveg obbodslega.

Og ENDILEGA senda mér myndir!!!!
Plís! D:

Hef ekki enn komid mínum myndum af vélinni yfir á tolvu, en hef heldur ekki verid rosalega dugleg ad taka neinar :/

Knús og kossar
Eir

Friday, May 7, 2010

Vá, heil vika án skrifta.
Fundurinn var ekki fyrr en á midvikudag í endann og vid fengum hip og gul endurskinsvesti til ad vera í í kvoldgongunni. Fengum einnig leyfi fyrir hitt fólkid til ad fara frítt í sund og svona.
Eftir gonguna var Tyrkneskt daemi, hefd, thar sem vid skrifudum oskirnar okkar á blad og bundum thaer á rósarunna og hoppudum 3svar yfir kerti. Svo hentum vid theim í klausturlaekinn á fimtudagsmorgninum.
Ania taladi mikid um persónulegu verkefnin okkar og mitt er ad mestu leiti ad gera allt sem mig hefur langad til ad gera en verid of hraedd vid ad gera. Byrjandi á gítarkennslu og á naesta midvikudag, magadans!
Er líka ad plana ad setja upp einskonar kerfi thar sem vid getum oll skipst á vitneskju, áhugmálum og hverju sem er.

Einnig erum vid fjogur ad hjálpa til med Barrokk tónleika á morgun og thurftum ad faera stóla til klukkan 11 í morgun. (Fáum einnig ad flytja thá til baka á mánudag) og ég mun vera annad kvold ad útdeila fríum midum vid adganginn.
Fjor.

Annars er dagskráin ad hafa kynningar á mánudag í secondary school, tridjudag fundir og portúgolskukennsla, midvikudag einhvad med André (yoga? td), magadans og ganga.
Fimt. Fundur med Corlu og workshop med André.
Fost. Fundur í rádhúsinu, portúgolskukennsla, leikhúsfundur í skólanum.
Laug. Thrif og ganga.

Er alveg rosalega leidinlegt vedur hérna núna, grámyglulegt og rigning.
Og thad var ógisslega kalt í nótt. Vaknadi upp vid skítakulda og uppgvotadi ad thad var ekkert rafmagn á klaustrinu og thurfti ad fara og slá thad aftur inn.
En vid laerdum liti og slatta af lýsingarordum í portúgolskukennslunni í dag :3

Lilja! Ég mun senda ther verkefnin med Láru ;)

Monday, May 3, 2010

Hmm... veit ekkert hvað ég á að skrifa.
Hef ekkert verið hrikalega 'active' síðustu daga...
Er að fara á fund með Miguel frá íþróttahúsinu á eftir. Átti að vera á morgun samt.
Veit ekki nákvamlega um hvað en við munum komast að því :3
Búið að vera skýjað og kalt (þ.e.a.s. fyrir Portúgal í Maí) seinustu daga og við að mestu höfum haldið okkur inni xP
Verð að fara að rífa mig upp og Project Management er handan við hornið á þriðjudag eða miðvikudag.
Gama að sjá að einhverjir eru að lesa þetta :D

kús og kossar
Eir