Friday, May 7, 2010

Vá, heil vika án skrifta.
Fundurinn var ekki fyrr en á midvikudag í endann og vid fengum hip og gul endurskinsvesti til ad vera í í kvoldgongunni. Fengum einnig leyfi fyrir hitt fólkid til ad fara frítt í sund og svona.
Eftir gonguna var Tyrkneskt daemi, hefd, thar sem vid skrifudum oskirnar okkar á blad og bundum thaer á rósarunna og hoppudum 3svar yfir kerti. Svo hentum vid theim í klausturlaekinn á fimtudagsmorgninum.
Ania taladi mikid um persónulegu verkefnin okkar og mitt er ad mestu leiti ad gera allt sem mig hefur langad til ad gera en verid of hraedd vid ad gera. Byrjandi á gítarkennslu og á naesta midvikudag, magadans!
Er líka ad plana ad setja upp einskonar kerfi thar sem vid getum oll skipst á vitneskju, áhugmálum og hverju sem er.

Einnig erum vid fjogur ad hjálpa til med Barrokk tónleika á morgun og thurftum ad faera stóla til klukkan 11 í morgun. (Fáum einnig ad flytja thá til baka á mánudag) og ég mun vera annad kvold ad útdeila fríum midum vid adganginn.
Fjor.

Annars er dagskráin ad hafa kynningar á mánudag í secondary school, tridjudag fundir og portúgolskukennsla, midvikudag einhvad med André (yoga? td), magadans og ganga.
Fimt. Fundur med Corlu og workshop med André.
Fost. Fundur í rádhúsinu, portúgolskukennsla, leikhúsfundur í skólanum.
Laug. Thrif og ganga.

Er alveg rosalega leidinlegt vedur hérna núna, grámyglulegt og rigning.
Og thad var ógisslega kalt í nótt. Vaknadi upp vid skítakulda og uppgvotadi ad thad var ekkert rafmagn á klaustrinu og thurfti ad fara og slá thad aftur inn.
En vid laerdum liti og slatta af lýsingarordum í portúgolskukennslunni í dag :3

Lilja! Ég mun senda ther verkefnin med Láru ;)

3 comments:

  1. LandRoverinn er kominn á réttingarverkstæði, bróðir Gnýrs vinnur þar og ætlar að byrja á honum á morgun.

    ReplyDelete
  2. Hljómar geggjað vel, ég er að læra að verða Kerfisfræðingur frítt. :D Mwahaha.

    ReplyDelete
  3. gaman að heyra af þér kæra systir....þú ert ótrúlega dugleg :-)

    ReplyDelete