Monday, May 24, 2010

Ekkert?
Hmm...
Var kaereoke kvold á Area á fostudeginum.
Dansadi til klukkan sex, hálf sjo á fiveclub á laugardagskvold. Thurftum ad labba heim frá klúbbnum sem er uppí fjallshlíd xP
Komst loksins ad sofa um sjoleitid og vaknadi svo sídan hálf tólf.
Eyddi Sunnudeginum í letikasti og gerdi naestum ekkert.
Fengum gesti og eftirlét theim herbergid mitt í nótt svo ég thurfti ad gista í Maríuherbergi. Hún átti líka afmaeli í gaer.
Og er ad sjá fram á heljarmikid af leidindum naestu viku.
Bunch and bunch of boredom xP

D:

Eir

1 comment:

  1. Hér var dálítið margt að gerast þessa daga :)
    Í síðustu viku var ég að gera LR klárann fyrir sprautun, sem hann fór í á föstud-laugardags.
    Á laugardeginum útskrifaðist Lilja. Við fjölskyldan fórum út að borða um kvöldið og tókum ömmu Sigrúnu með.
    Á sunnudaginn fórum við austur að Hrunalaug, þar sem Þangbrandur var skírður.
    Í dag var veislan á Austurgötunni.
    Einnig var ég að vinna í íbúð Rúnars, en hún var að fara í fyrstu útleigu.
    Veður hefur verið gott þessa daga, lauf komin á tréin og bjart fram á nóttina.
    Ég verð að koma myndum á netið flótlega!
    Ástarkveðja frá pabba.

    ReplyDelete