Thursday, April 29, 2010

Whoo!
Skippadi meirihlutanum af workshopinu med Andre in favor of solbadi i gardinum.
Litudum sidan augabryrnar a annari eistnesku stulhunni og klipptum hjalminn af eistneska drengnum. Svo var horft a Gossip girl.
Thessir thaettir eru alveg rosalega dramatiskir! xD
Merkilega addictive.
Er ad paela ad fara i sund reglulega og raektina fyrst thetta er nu fritt fyrir mig :D
Er samt ekki med aedislegu sundhettuna mina og sundgleraugun.
Var bent a ad ekki margir virdast vita af thessu bloggi, svo thid 3-4(?) sem gerid that, endilega lata adra vita!!

Annars slepptum vid ad taka til i klaustrinu og vid erum enn snurulaus...
Eda t.e.a.s vid erum med snurur en thaer eru ekki serlega traustar.
Er enn allt of heitt!! D:
Veit ekkert hvernig eg a ad hondla thad.

xoxo
Eir

4 comments:

  1. Ég er að segja öllum frá þessari síðu - Allir hér lesa skrifin þín og biðja að heilsa - Mér lýst vel á að hafa skype-kvöld - Haltu áfram að skrifa! - kv. pabbi

    ReplyDelete
  2. hæ hæ, gaman að geta lesið hvað þú ert að bralla. Mun koma við hérna og skoða oft :-) Hafðu það sem best. Knús og kossar, Nanna og co

    ReplyDelete
  3. Svo það ER hægt að fara í sund! Geðveikt!
    Veistu eitthvað um laugina, hvort þetta er inni eða útilaug og hvort það sé hægt að synda eða hvort fólk hangir bara í lauginni og kælir sig niður? Anyway...
    Hvar skildirðu sundhettuna eftir? Get pottþétt tekið hana með mér. Nú styttist í að ég komi í bakaraofninn og deyji úr hita með ykkur. Nema ég fékk ekki svona fínan aðlögunartíma, það er bara beint af Íslandi í 30 stigin! :o

    Nú fara prófin alveg að byrja og allt brjálað í skólanum, ég er alveg búin að rugla upp svefnmynstrinu mínu og þarf að vinna upp shitload af verkefnum í seinustu viku ef ég ætla að útskrifast, en það ætti að vera einhver dauður tími á næstunni og þá eru allir geðveikt jákvæðir fyrir skype hitting :D

    Og hættu að horfa á Gossip Girl annars verðuru öll "omg ttly rad!" þegar ég kem og ég verð alveg "wtfbbq?!" og þú alveg "ex-oh-ex-oh!" og Juliet alveg "the exes and ohs mean hugs and kisses" og Lassiter alveg " >:C "

    ReplyDelete
  4. Gvöð hvað ég hef saknað þín Lilja. Og að geta notað Íslanska stafi xD
    Veit ekkert hvar sundhettan mín eða awesome sundgleraugun mín eru í augnablikinu, en laugin er innilaug og ætluð til sunds.
    Psych!! :3

    ReplyDelete